top of page

Skjátími

Skjátími og skjáfíkn

Sálfræðingur sem hefur sérhæft sig í meðhöndlun á einstaklingum sem haldnir eru tölvu eða skjáfíkn segir að vandamálið sé sífellt að verða alvarlegra, hann segir einnig að tölfræðin sýni að sex til tíu prósent þjóðarinnar eigi við vandamál að stríða. 

 Langflestir unglingar verja umtalsverðum tíma á samfélagsmiðlum í gegnum farsíma sína. Flestir foreldrar fylgjast vel með tölvu og netnotkun barna sinna, að skjátími sé við hæfi og að efnið sé í samræmi við aldur og þroska. Einhverjir foreldrar láta hvort tveggja afskipt, að hluta til eða öllu leyti. Færst hefur í aukanna að börn niður í átta ára gömul hafi óheftan og stundum eftirlitslausan aðgang að internetinu.  Langflestir unglingar verja umtalsverðum tíma á samfélagsmiðlum í gegnum farsíma sína. Flestir foreldrar fylgjast vel með tölvu og netnotkun barna sinna, að skjátími sé við hæfi og að efnið sé í samræmi við aldur og þroska. Einhverjir foreldrar láta hvort tveggja afskipt, að hluta til eða öllu leyti. Færst hefur í aukanna að börn niður í átta ára gömul hafi óheftan og stundum eftirlitslausan aðgang að internetinu. 

Tölvu- og skjáfíkn er vaxandi vandamál hér á landi. Yngstu börnin sem leitað hafa aðstoðar hjá sérfræðingum vegna skjáfíknar eru yngri en tíu ára en þeir elstu eru komnir yfir sextugt.

Við bjuggum til skoðanakönnun inná Google drive og við fengum góða þáttöku, í henni tóku  u.þ.b 590 manns. Fólkið svaraði spurningum um skjánotkun sína og hversu mikil skjánotkun þau halda að æskileg sé. Niðurstöðurnar voru eftirfarandi:

1.PNG
2.PNG
3.PNG
4.PNG
bottom of page